diff options
Diffstat (limited to 'tde-i18n-is/messages/kdebase/ktip.po')
-rw-r--r-- | tde-i18n-is/messages/kdebase/ktip.po | 1863 |
1 files changed, 1863 insertions, 0 deletions
diff --git a/tde-i18n-is/messages/kdebase/ktip.po b/tde-i18n-is/messages/kdebase/ktip.po new file mode 100644 index 00000000000..ad4c3141e97 --- /dev/null +++ b/tde-i18n-is/messages/kdebase/ktip.po @@ -0,0 +1,1863 @@ +# translation of ktip.po to Icelandic +# Icelandic translation +# Copyright (C) 2000,2003, 2005, 2007 Free Software Foundation, Inc. +# Logi Ragnarsson <logir@logi.org>, 2000. +# Bjarni R. Einarsson <bre@netverjar.is>, 2000. +# Richard Allen <ra@ra.is>, 2000. +# Thorarinn R. Einarsson <thori@mindspring.com>, 2001. +# Pjetur G. Hjaltason <pjetur@pjetur.net>, 2003. +# Arnar Leósson <leosson@frisurf.no>, 2003. +# Arnar Leosson <leosson@frisurf.no>, 2005. +# +msgid "" +msgstr "" +"Project-Id-Version: ktip\n" +"POT-Creation-Date: 2006-11-23 02:35+0100\n" +"PO-Revision-Date: 2007-02-22 19:48+0100\n" +"Last-Translator: Arnar Leósson <leosson@frisurf.no>\n" +"Language-Team: Icelandic <kde-isl@molar.is>\n" +"MIME-Version: 1.0\n" +"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n" +"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n" +"X-Generator: KBabel 1.11.4\n" + +#: _translatorinfo.cpp:1 +msgid "" +"_: NAME OF TRANSLATORS\n" +"Your names" +msgstr "" +"Richard Allen, Bjarni Rúnar Einarsson, Logi Ragnarsson, Þórarinn Rúnar " +"Einarsson, Arnar Leósson" + +#: _translatorinfo.cpp:3 +msgid "" +"_: EMAIL OF TRANSLATORS\n" +"Your emails" +msgstr "" +"ra@ra.is, bre@netverjar.is, logir@logi.org, thori@mindspring.com, " +"leosson@frisurf.no" + +#: ktipwindow.cpp:32 +msgid "Useful tips" +msgstr "Gagnlegar vísbendingar" + +#: ktipwindow.cpp:36 +msgid "KTip" +msgstr "KTip" + +#: ktipwindow.cpp:52 +msgid "Useful Tips" +msgstr "Gagnlegar vísbendingar" + +#: tips.cpp:3 +msgid "" +"<P>\n" +"There is a lot of information about KDE on the\n" +"<A HREF=\"http://www.kde.org/\">KDE web site</A>. There are\n" +"also useful sites for major applications like\n" +"<A HREF=\"http://www.konqueror.org/\">Konqueror</A>,\n" +"<A HREF=\"http://www.koffice.org/\">KOffice</A> and\n" +"<A HREF=\"http://www.kdevelop.org/\">KDevelop</A>, or important\n" +"KDE utilities like\n" +"<A HREF=\"http://printing.kde.org/\">KDEPrint</A>,\n" +"which can be put to its full usage even outside KDE...\n" +"</P>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/filesystems/desktop.png\">\n" +"</center>\n" +msgstr "" +"<P>\n" +"Fullt af upplýsingum um KDE má finna á \n" +"<A HREF=\"http://www.is.kde.org/\">heimasíðu KDE</A>. Einnig eru\n" +"vefsíður helstu KDE forritana, eins og til að mynda\n" +"<A HREF=\"http://www.konqueror.org/\">Konqueror</A>,\n" +"<A HREF=\"http://www.koffice.org/\">KOffice</A> og\n" +"<A HREF=\"http://www.kdevelop.org/\">KDevelop</A>, eða mikilvæg\n" +"KDE tól sem\n" +"<A HREF=\"http://printing.kde.org/\">KDEPrint</A>,\n" +"sem einnig getur verið nýtt til fulls utanum KDE...\n" +"</P>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/filesystems/desktop.png\">\n" +"</center>\n" + +#: tips.cpp:22 +msgid "" +"<p>\n" +"KDE is translated into many languages. You can change the country and\n" +"language with the Control Center in \"Regional & Accessibility\"\n" +"->.\"Country/Region & Language\".\n" +"</p>\n" +"<p>For more information about KDE translations and translators, see <a\n" +"href=\"http://i18n.kde.org/\">http://i18n.kde.org</a>.\n" +"</p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/locale.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Andrea Rizzi</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"KDE er þýtt yfir á mörg tungumál. Þú getur breytt bæði landi og \n" +"tungumáli í Stjórnborðinu með því að fara í \"Svæðisbundnar stillingar og " +"aðgengi\"\n" +"->.\"Land & tungumál\".\n" +"</p>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar um KDE þýðingar og þýðendur, skoðaðu <a\n" +"href=\"http://i18n.kde.org/\">http://i18n.kde.org</a>.\n" +"</p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/locale.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Andrea Rizzi</em></p>\n" + +#: tips.cpp:38 +msgid "" +"<p>\n" +"You can minimize all your windows on the current desktop at once and\n" +"thus reach the desktop itself by clicking on the desktop icon on the\n" +"panel.</p>\n" +"<p>If you do not currently have the icon there, you can add it by right " +"clicking on the panel, and then selecting Add to Panel->Special Button->" +"Desktop Access.\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/filesystems/desktop.png\">\n" +"</center>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur minnkað alla gluggana á virka skjáborðinu í einu, og þannig fengið\n" +"aðgang að skjáborðinu sjálfu með því að smella á skjáborðshnappinn á\n" +"spjaldinu.</p>\n" +"<p>Ef þú sérð ekki hnappinn, getur þú bætt honum við með því að hægrismella á " +"spjaldið, og valið Bæta smáforriti við spjaldið->Aðgangur að skjáborði.\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/filesystems/desktop.png\">\n" +"</center>\n" + +#: tips.cpp:51 +msgid "" +"<p>\n" +"If you temporarily need more screen real-estate, you can <strong>\"fold\n" +"in\" the panel</strong> by clicking on one of the arrows at the ends of\n" +"the panel. Alternatively, make it hide automatically by changing the\n" +"settings in the Control Center (Desktop->Panels, Hiding tab).\n" +"</p>\n" +"<p>For more information about Kicker, the KDE Panel, see <a\n" +"href=\"help:/kicker\">the Kicker Handbook</a>.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Ef þú þarft meira vinnupláss á skjánum, þá er hægt að <strong>\"fella\n" +"inn\" spjaldið</strong> með því að smella á píluna á endunum á því.\n" +"Önnur leið er að láta það fela sig sjálfkrafa með því að breyta stillingum\n" +"þess í Stjórnborðinu (Skjáborð->Spjald->Felun).\n" +"</p>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar um Kicker, KDE spjaldið, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/kicker\">Kicker handbókina</a>.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:64 +msgid "" +"<p>\n" +"The program Klipper, which is started by default and resides in the\n" +"system tray at the right end of the panel, keeps a number of text\n" +"selections around. These can be retrieved or even (in the case of\n" +"URLs, for example) be executed.</p>\n" +"<p>You can find more information about using Klipper in <a\n" +"href=\"help:/klipper\">the Klipper Handbook</a></p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"hicolor/48x48/apps/klipper.png\">\n" +"</center>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Klipper er forrit sem fer sjálfkrafa í gang og situr í \n" +"kerfisbakkanum á hægri hluta spjaldsins. Það geymir í minni \n" +"nokkur textabrot sem hafa lent í klippiborðinu nýlega. Þessi brot getur \n" +"þú endurheimt, eða jafnvel (t.d. ef um netslóð er að ræða) ræst beint.</p>\n" +"<p>Þú getur fundið nánari upplýsingar um Klipper í <a\n" +"href=\"help:/klipper\">Klipper handbókinni</a></p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"hicolor/48x48/apps/klipper.png\">\n" +"</center>\n" + +#: tips.cpp:79 +msgid "" +"<p>\n" +"The window list, which is accessible via an icon on the panel, provides a\n" +"quick overview of all windows on all virtual desktops. Alternatively,\n" +"press Alt+F5 to display the window list.</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/window_list.png\">\n" +"</center>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Gluggalistinn birtist þegar smellt er á táknmynd hans á spjaldinu. Hann\n" +"sýnir stutt yfirlit yfir alla glugga á öllum skjáborðum. Einnig getur\n" +"þú smellt á Alt+F5 til að sýna listann.</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/window_list.png\">\n" +"</center>\n" + +#: tips.cpp:90 +msgid "" +"<p>The <b>\"Location\" label</b> in Konqueror is draggable.</p>\n" +"<p>This means you can create shortcuts (e.g. on the desktop or the panel)\n" +"by dragging it there with the mouse. You can also drop it on to Konsole or\n" +"edit fields to get the URL typed in there (as you can with links or files\n" +"displayed in Konqueror).</p>\n" +msgstr "" +"<p><b>Staðsetningar:</b> merkið í Konqueror er draganlegt.</p>\n" +"<p>Þannig má búa til hlekk (t.d. á skjáborðið eða spjaldið) með því\n" +"að draga merkið þangað sem hlekkur á að vera. Það má líka sleppa\n" +"því á skipanalínu, eða í textareit, til að skrifa slóðina inn þar (eins og\n" +"hægt er að gera með hlekki, eða skrár í Konqueror).</p>\n" + +#: tips.cpp:99 +msgid "" +"<p>For quick access to KDEPrint Manager type\n" +"<strong>\"print:/manager\"</strong>... -- <em>\"Type where?\"</em>,\n" +" you may ask. Type it...</p>\n" +"<ul>\n" +" " +"<li>...either in Konqueror's <i>address field</i>,</li>\n" +" " +"<li>...or in a <i>Run Command</i> dialog,\n" +" opened by pressing <strong>Alt+F2</strong>.</li>\n" +"</ul>\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Kurt Pfeifle</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>Fyrir snöggan aðgang að KDE prentstjóranum\n" +"skrifaðu <strong>\"print:/manager\"</strong>.\n" +"<em>\"Skrifa hvar?\"</em>, spyrðu kanski. Skrifaðu það...</p>\n" +"<ul>\n" +" " +"<li>...annarsvegar í <i>staðsetningarlínuna</i> í Konqueror,</li>\n" +" " +"<li>...eða í <i>Keyra skipun</i> gluggann,\n" +" opnaður með að ýta á <strong>Alt+F2</strong>.</li>\n" +"</ul>\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Kurt Pfeifle</em></p>\n" + +#: tips.cpp:115 +msgid "" +"<p>\n" +"Double-clicking on the titlebar of any window \"shades\" it, which means\n" +"that only the titlebar stays visible. Double-clicking the titlebar a\n" +"second time will make the window visible again." +"<br>\n" +"Of course, you can change this behavior within the Control Center.\n" +"</p>\n" +"<p>For more information about ways to manipulate windows in KDE, take\n" +"a look at <a href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html\">" +"the KDE User Guide</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Að tvísmella á titilslá glugga \"rúllar honum upp\", sem hefur þau áhrif\n" +"að allur glugginn, fyrir utan titilslánna, hverfur. Að tvísmella á titilslá\n" +"upprúllaða gluggans færir hann aftur í fyrra horf. " +"<br>\n" +"Þetta, eins og annað, er auðvitað stillanlegt í KDE Stjórnborðinu.\n" +"</p>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar um hvernig á að sýsla með glugga í KDE, skoðaðu\n" +"<a href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html\">" +"KDE notandahandbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:127 +msgid "" +"<p>\n" +"You can cycle through the windows on a virtual desktop by holding the\n" +"Alt key and pressing Tab or Shift+Tab.</p>" +"<br>\n" +"<center><img src=\"crystalsvg/48x48/apps/kcmkwm.png\"></center></p>\n" +"<p>For more information, see <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html\">the KDE\n" +"User Guide</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur flett í gegnum gluggana á virka skjáborðinu með því að halda niðri\n" +"Alt-hnappnum og ýta svo á Tab eða Shift+Tab.</p>" +"<br>\n" +"<center><img src=\"crystalsvg/48x48/apps/kcmkwm.png\"></center></p>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html\">KDE\n" +"notandahandbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:138 +msgid "" +"<p>\n" +"You can assign <b>keyboard shortcuts</b> to your favorite applications in the\n" +"KDE menu editor (K-menu->Settings->Menu Editor). Select the application\n" +"(e.g. Konsole), then click on the image next to \"Current shortcut\n" +"key:\". Press the key combination you want (say, Ctrl+Alt+K).\n" +"<p>That is it: now you can fire up Konsoles with Ctrl+Alt+K.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur sett upp <b>flýtilykla</b> til að keyra uppáhaldsforritin þín,\n" +"með því að nota KDE valmyndaritilinn (hægrismella á K táknið í vinstra\n" +"horni spjaldsins->Valmyndaritill).\n" +"Veldu forritið (t.d. Konsole), síðan \"Núverandi flýtihnappur\" og\n" +"sláðu inn flýtilykilinn (t.d. Ctrl+Alt+K).</p>\n" +"<p>Þetta er allt og sumt. Nú geturðu keyrt Konsole með Ctrl+Alt+K</p>\n" + +#: tips.cpp:148 +msgid "" +"<p>\n" +"You can configure the number of virtual desktops by adjusting the \"Number\n" +"of desktops\" slider in the Control Center (Desktop->Multiple Desktops).\n" +"</p>\n" +"<p>For more information about using virtual desktops, look at <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html#using-multiple-deskt" +"ops\">the\n" +"KDE User Guide</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur stillt fjölda skjáborða með því að flytja til \"Fjöldi skjáborða\" í\n" +"Stjórnborðinu (Skjáborð->Sýndarskjáborð).\n" +"</p>\n" +"<p>Fyrir nánari lýsingu á notkun sýndarskjáborða, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html#using-multiple-deskt" +"ops\">KDE notandahandbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:159 +msgid "" +"<p>The KDE project was founded in October 1996 and had its first release,\n" +"1.0, on July 12, 1998.</p>\n" +"<p>You can <em>support the KDE project</em> with work (programming, designing,\n" +"documenting, proof-reading, translating, etc.) and financial or\n" +"hardware donations. Please contact <a\n" +" href=\"mailto:kde-ev@kde.org\">kde-ev@kde.org</a>\n" +"if you are interested in donating, or <a\n" +"href=\"mailto:kde-quality@kde.org\">kde-quality@kde.org</a> if you would\n" +"like to contribute in other ways.</p>\n" +msgstr "" +"<p>KDE verkefnið var stofnað í október 1996 og útgáfa 1.0 kom út\n" +"þann 12. júlí 1998.</p>\n" +"</p>Ef þú vilt <em>styðja KDE verkefnið</em> með vinnu (forritun, hönnun, " +"skjölun,\n" +"yfirlestri, þýðingum og svo frv.) og peninga- eða vélbúnaðargjöfum.\n" +"Vinsamlegast sendu þá tölvupóst til <a\n" +" href=\"mailto:kde-ev@kde.org\">kde-ev@kde.org</a>\n" +"ef þú vilt gefa til verksins, eða <a\n" +"href=\"mailto:kde-quality@kde.org\">kde-quality@kde.org</a> ef þú vilt\n" +"hjálpa til á annan hátt.</p>\n" + +#: tips.cpp:172 +msgid "" +"<p>KDE provides some shortcuts to change the size of a window:</p>\n" +"<table>" +"<tr>\n" +"<th>To maximize a window...</th>\t" +"<th>click the maximize button...</th>\n" +"</tr>" +"<tr>\n" +"<td>...full-screen,</td>\t\t" +"<td>...with the left mouse button</td>\n" +"</tr>" +"<tr>\n" +"<td>...vertically only,</td>\t" +"<td>...with the middle mouse button</td>\n" +"</tr>" +"<tr>\n" +"<td>...horizontally only,</td>\t" +"<td>...with the right mouse button</td>\n" +"</tr></table>\n" +msgstr "" +"<p>KDE býður upp á ýmsar flýtileiðir til að breyta stærð glugga:</p>\n" +"<table>" +"<tr>\n" +"<th>Til að hámarka glugga...</th>\t" +"<th>smelltu á hámörkunartakkann...</th>\n" +"</tr>" +"<tr>\n" +"<td>...fylla skjá.</td>\t\t" +"<td>...með vinstri músartakkanum</td>\n" +"</tr>" +"<tr>\n" +"<td>...bara lóðrétt.</td>\t" +"<td>...með miðtakkanum</td>\n" +"</tr>" +"<tr>\n" +"<td>...bara lárétt.</td>\t" +"<td>...með hægri takkanum</td>\n" +"</tr></table>\n" + +#: tips.cpp:186 +msgid "" +"<p>You can stay up to date with new developments in KDE and releases\n" +"by regularly checking the web site <A\n" +" HREF=\"http://www.kde.org\">http://www.kde.org</A>.</p>\n" +"<BR>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/konqueror.png\"></center></p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur fylgst með þróun og fréttum af KDE með því að athuga reglulega \n" +"vefsíðuna <A HREF=\"http://www.is.kde.org\">http://www.is.kde.org</A>.</p>\n" +"<BR>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/konqueror.png\"></center></p>\n" + +#: tips.cpp:195 +msgid "" +"<p align=\"center\"><strong>KDEPrinting (I)</strong></p>\n" +"<p><strong>kprinter</strong>, KDE's new printing utility supports\n" +"different print subsystems. These subsystems differ very much\n" +"in their abilities.</p>\n" +"<p>Among the supported systems are:\n" +"<ul>\n" +"<li>CUPS, the new Common UNIX Printing System;</li>\n" +"<li>LPR/LPD, traditional BSD-style printing;</li>\n" +"<li>RLPR (no need for \"printcap\" editing or root privileges to\n" +"use network printers);</li>\n" +"<li>printing through an external program (generic).</li>\n" +"</ul>\n" +msgstr "" +"<p align=\"center\"><strong>KDE Prentun (I)</strong></p>\n" +"<p><strong>kprinter</strong>,nýja prenttólið í KDE hefur stuðning við\n" +"mörg ólík prentkerfi.\n" +"<p>Meðal studdra kerfa eru:\n" +"<ul>\n" +"<li>CUPS, nýja staðlaða UNIX prentkerfið (Common UNIX Printing System);</li>\n" +"<li>LPR/LPD, hefðbundna BSD-stíls prentunin;</li>\n" +"<li>RLPR (engin þörf fyrir \"printcap\" breytingar eða kerfisstjóraaðgang til\n" +"að nota netprentara);</li>\n" +"<li>Prentun gegnum ytra forrit (almennt).</li>\n" +"</ul>\n" + +#: tips.cpp:211 +msgid "" +"<p align=\"center\"><strong>KDEPrinting (II)</strong></p>\n" +"<p>Not all print subsystems provide equal abilities\n" +"for KDEPrint to build on.</p>\n" +"<p>The <A HREF=\"http://printing.kde.org/\">KDEPrinting Team</A>\n" +"recommends installing a <A\n" +"HREF=\"http://www.cups.org/\"><strong>CUPS-based</strong></A>\n" +"software as the underlying print subsystem.</p>\n" +"<p> CUPS provides easy usage, powerful features, broad printer\n" +"support and a modern design (based on IPP, the \"Internet\n" +"Printing Protocol\"). Its usefulness is proven for home users\n" +"as well as for large networks.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Kurt Pfeifle</em></p>\n" +msgstr "" +"<p align=\"center\"><strong>KDE Prentun (II)</strong></p>\n" +"<p>Ekki öll prentundirkerfi bjóða upp á sömu eiginleika fyrir \n" +"KDE prentkerfið að byggja á.</p>\n" +"<p><A HREF=\"http://printing.kde.org/\">KDE prentteymið</A>\n" +"ráðleggur uppsetningu á <A\n" +"HREF=\"http://www.cups.org/\"><strong>CUPS-byggðum</strong></A>\n" +"hugbúnaði fyrir prentundirkerfið.</p>\n" +"<p> CUPS býður upp á einfalda notkun, öfluga fítusa, góðan\n" +"stuðning við prentarategundir og nútímalega hönnun (byggða á IPP, \"Internet\n" +"Printing Protocol\"). Gagnsemi þess er sannreynd fyrir bæði \n" +"heimanotendur og stór netverk.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Kurt Pfeifle</em></p>\n" + +#: tips.cpp:228 +msgid "" +"<p>\n" +"KDE is based on a well-designed C++ foundation. C++ is a programming\n" +"language well suited to desktop development. The KDE object model\n" +"extends the power of C++ even further. See\n" +" <a href=\"http://developer.kde.org/\">http://developer.kde.org/</a>\n" +"for details.</p>" +"<br>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/konqueror.png\"></center>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"KDE er byggt á vel hönnuðum C++ grunni. C++ er forritunarmál sem \n" +"hentar vel fyrir útfærslu forrita með myndræn notendaskil. KDE \n" +"hlutasafnið útvíkkar afl C++ enn frekar. Kíktu á vefsíðuna \n" +" <a href=\"http://developer.kde.org/\">http://developer.kde.org/</a>\n" +"til að fá nánari upplýsingar.</p>" +"<br>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/konqueror.png\"></center>\n" + +#: tips.cpp:239 +msgid "" +"<p>\n" +"You can use Konqueror to <strong>browse through tar archives</strong>,\n" +"even compressed ones. You can extract files simply by dragging them\n" +"to another place, e.g. another Konqueror window or the desktop.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur notað Konqueror til að <strong>skoða innihald tar safnskráa</strong>,\n" +"jafnvel þó þær séu þjappaðar. Þú getur afþjappað skrár einfaldlega með því að \n" +"draga þær á annan stað, t.d. yfir á skjáborðið eða í annan Konqueror glugga.</p>" +"\n" + +#: tips.cpp:247 +msgid "" +"<p>\n" +"You can cycle through the virtual desktops by holding the Ctrl key and\n" +"pressing Tab or Shift+Tab.</p>\n" +"<p>For more information about using virtual desktops, look at <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html#using-multiple-deskt" +"ops\">the\n" +"KDE User Guide</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur flett gegnum sýndarskjáborðin með því að halda niðri Ctrl lyklinum og\n" +"ýtt á Tab eða Shift+Tab.</p>\n" +"<p>Fyrir nánari uppplýsingar um notkun sýndarskjáborða, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/windows-how-to-work.html#using-multiple-deskt" +"ops\">KDE\n" +"notandahandbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:257 +msgid "" +"<p>You can start <strong>kprinter</strong> as a standalone program\n" +"from any xterm, Konsole window or from the \"Run Command\" dialog (started\n" +"by pressing <i>Alt+F2</i>). Then select the file to print. You can print\n" +"as many items of different types as you want, all at once.\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\"></center>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Kurt Pfeifle</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur keyrt <strong>kprinter</strong> frá hvaða skjáhermi,\n" +"Konsole glugga eða frá \"Keyra skipun\" glugganum (Ræstur með því\n" +"að velja <i>Alt+F2</i>). Veldu þar eftir skrána sem þú vilt prenta\n" +"út. Þú getur keyrt fleiri en eitt eintak í einu, og prentað samtímis\n" +"frá þeim.\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\"></center>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Kurt Pfeifle</em></p>\n" + +#: tips.cpp:269 +msgid "" +"<p>You may at any time switch <strong>kprinter</strong> to another\n" +"print subsystem \"on the fly\" (and you do not need to be root to do it.)\n" +"</p>\n" +"<p>Laptop users who frequently change to different environments may find\n" +"<A HREF=\"ftp://truffula.com/pub/\">RLPR</A> a useful complement to CUPS\n" +"(or any other print subsystem they use as their preferred one).\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Kurt Pfeifle</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur hvenær sem er látið <strong>kprinter</strong> nota annað\n" +"prentundirkerfi þegar á þarf að halda, (og þú þarft ekki rótaraðgang til " +"þess).\n" +"</p>\n" +"<p>Fartölvunotendur sem breyta oft á milli umhverfa geta haft gagn af\n" +"<A HREF=\"ftp://truffula.com/pub/\">RLPR</A> viðbótinni við CUPS\n" +"(eða hverju öðru prentundirkerfi sem er notað).\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Kurt Pfeifle</em></p>\n" + +#: tips.cpp:281 +msgid "" +"<P>\n" +"KDE's help system can display not only KDE's own HTML-based help, but\n" +"also info and man pages.</P>\n" +"<p>For more ways of getting help, see <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/getting-help.html\">the KDE User\n" +"Guide</a>.</p>\n" +"<br>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/khelpcenter.png\"></center>\n" +msgstr "" +"<p>KDE hjálparkerfið getur ekki einungis sýnt KDE HTML-byggðu hjálpina,\n" +"heldur getur það líka birt info- og man-síður.</P>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar um hjálp, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/getting-help.html\">KDE notandahandbókina</a>" +".</p>\n" +"<br>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/khelpcenter.png\"></center>\n" + +#: tips.cpp:293 +msgid "" +"<P>Clicking with the right mouse button on panel icons or applets opens a\n" +"popup menu that allows you to move or remove the item, or add a new\n" +"one.</P>\n" +"<p>For more information about customizing Kicker, the KDE Panel, see\n" +"<a href=\"help:/kicker\">the Kicker Handbook</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<P>Með því að smella með hægri músarhnappnum á táknmyndir spjaldsins eða\n" +"smáforrit, fæst aðgangur að valblaði sem leyfir þér að færa hlutinn til eða\n" +"einfaldlega taka hann af spjaldinu. Einnig geturðu bætt öðrum hlutum á " +"spjaldið.</P>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar um Kicker, skoðaðu <a href=\"help:/kicker\">" +"Kicker handbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:302 +msgid "" +"<P>If a toolbar is not large enough to display all buttons on it, you can\n" +"click on the small arrow at the far right end of the toolbar to see\n" +"the remaining buttons.</P>\n" +msgstr "" +"<P>Ef tækjaslá er ekki nógu stór til að birta alla hnappa sína\n" +"í einu, þá getur þú smellt á litla ör í hægri enda hennar\n" +"til að sjá valkostina sem komust ekki fyrir.</P>\n" + +#: tips.cpp:309 +msgid "" +"<p>\n" +"Need comprehensive info about KDEPrinting?" +"<br> </p>\n" +"<p> Type <strong>help:/kdeprint/</strong> into a Konqueror address field\n" +"and get the\n" +" <a href=\"http://printing.kde.org/documentation/handbook/\">" +"KDEPrint Handbook</a>\n" +"displayed.</p> " +"<p>This, plus more material (like a\n" +" <a href=\"http://printing.kde.org/faq/\">FAQ</a>, various\n" +" <a href=\"http://printing.kde.org/documentation/tutorials/\">Tutorials</a>,\n" +"a \"TipsNTricks\" section and the\n" +" <a href=\"http://mail.kde.org/mailman/listinfo/kde-print/\">" +"kdeprint mailing list</a>)\n" +" are available at\n" +"<a href=\"http://printing.kde.org/\">printing.kde.org</a>...\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þarftu nánari upplýsingar um KDEPrentun?" +"<br> </p>\n" +"<p> Sláðu inn <strong>help:/kdeprint/</strong> í Konqueror staðsetningarlínuna\n" +"og fáðu\n" +" <a href=\"http://printing.kde.org/documentation/handbook/\">" +"KDEPrentunar handókina</a>\n" +"á skjáinn.</p> " +"<p>Þetta, ásamt meira efni (t.d.\n" +" <a href=\"http://printing.kde.org/faq/\">FAQ</a>, ýmsar \n" +" <a href=\"http://printing.kde.org/documentation/tutorials/\">leiðbeiningar</a>" +",\n" +"\"Vísbendinga\" hluti og\n" +" <a href=\"http://mail.kde.org/mailman/listinfo/kde-print/\">" +"kdeprint póstlistinn</a>) \n" +"er aðgengilegt á\n" +"<a href=\"http://printing.kde.org/\">printing.kde.org</a>... \n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" + +#: tips.cpp:328 +msgid "" +"<P>You can run non-KDE applications without problems on a KDE\n" +"desktop. It is even possible to integrate them into the menu system.\n" +"The KDE program \"KAppfinder\" will look for known programs to integrate\n" +"them into the menu.</P>\n" +msgstr "" +"<P>Þú getur keyrt forrit sem eru ekki skrifuð fyrir KDE í KDE skjáborði.\n" +"Það má meira að segja tengja þau beint inn í valmyndarkerfið.\n" +"KDE forritið \"kappfinder\" getur gert þetta fyrir þig með því að leita að " +"þekktum\n" +"forritum og bæta þeim inn í valmyndina.</P>\n" + +#: tips.cpp:336 +msgid "" +"<p>You can quickly move the panel to another screen edge by \"grabbing\" it " +"with\n" +"the left mouse button and moving it to where you want it.</p>\n" +"<p>For more information about personalizing Kicker, the KDE Panel,\n" +"take a look at <a href=\"help:/kicker\">the Kicker Handbook</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur á einfaldan hátt fært spjaldið yfir á annan kant skjáborðsins með " +"því að\n" +"\"grípa\" í það með vinstri músarhnappnum og draga það til.</p>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar um Kicker, skoðaðu <a href=\"help:/kicker\">" +"Kicker handbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:344 +msgid "" +"<p>\n" +"If you need to kill some time, KDE comes with an extensive collection\n" +"of games.</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/package_games.png\">\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Ef þú þarft að drepa smá tíma, þá geturðu prófað einhverja þeirra\n" +"fjölmörgu leikja sem fylgja KDE.</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/package_games.png\">\n" + +#: tips.cpp:353 +msgid "" +"<p>You can <strong>quickly change the background</strong> image of the\n" +"desktop by dragging a graphics image from a Konqueror window to the\n" +"desktop background.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur <strong>breytt myndinni í bakgrunninum</strong> með\n" +"því að draga mynd úr Konqueror glugga yfir á bakgrunn\n" +"skjáborðsins.</p>\n" + +#: tips.cpp:360 +msgid "" +"<p>You can change the background color of the desktop by dragging a color\n" +"from a color selector in any application to the desktop background.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur breytt lit bakgrunnsins með því að draga lit af litaspjaldi\n" +"í einhverju forriti yfir á bakgrunn skjáborðsins.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:367 +msgid "" +"<p>\n" +"A fast way to get your favorite application onto your panel is to\n" +"right-click the panel (Panel Menu) and select Add to Panel->Application->" +"whatever.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Fljótleg leið til að setja uppáhalds forritið þitt á spjaldið er að\n" +"hægrismella á spjaldið (Spjaldvalmynd) og velja Bæta forriti við spjaldið->" +"Forrit\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:375 +msgid "" +"<p>\n" +"You can add more applets to your panel by selecting Panel\n" +"Menu->Add->Applet from the K menu.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur bætt fleiri smáforritum á spjaldið með því að velja \n" +"Spjaldvalmynd->Bæta við->Smáforrit\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:383 +msgid "" +"<p>\n" +"You can add a little command line to your panel by selecting Panel\n" +"Menu->Add to Panel->Applet->Run Command from the K menu.\n" +"</p>\n" +"<p>For information about other applets available for the KDE Panel,\n" +"take a look at <a href=\"help:/kicker\">the Kicker Handbook</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur bætt lítilli skipanalínu á spjaldið þitt með því að velja " +"Spjaldvalmynd->Bæta smáforriti við spjaldið->Keyra skipun.\n" +"</p>\n" +"<p>Fyrir nánari upplýsingar um önnur smáforrit sem eru fáanleg,\n" +"skoðaðu <a href=\"help:/kicker\">Kicker handbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:393 +msgid "" +"<p>Want to see the local time of your friends or\n" +"business partners <b>around the world</b>?</p>\n" +"<p>Just press the middle mouse button on the <b>panel clock</b>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Langar þig að sjá staðartímann hjá vinum þínum, eða\n" +"viðskiptafélögum <b>umhverfis heiminn</b>?</p>\n" +"<p>Ýttu með mið-músarhnappnum á <b>spjaldsklukkuna</b>.</p>\n" + +#: tips.cpp:400 +msgid "" +"<p>Your <b>panel clock</b> can be configured to display the time\n" +"in <b>plain</b>, <b>digital</b>, <b>analog</b> or <b>fuzzy-style</b>\n" +"mode.</p>\n" +"<p>See <a href=\"help:/kicker/clock-applet.html\">the Kicker\n" +"Handbook</a> for more information.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Það er hægt að stilla <b>spjaldsklukkuna</b> til að sýna tímann\n" +"í <b>venjulegum</b>, <b>stafrænum</b>, <b>skífu</b> eða <b>ónákvæmum</b>\n" +"stíl.</p>\n" +"<p>Skoðaðu <a href=\"help:/kicker/clock-applet.html\">Kicker\n" +"handbókina</a> fyrir nánari lýsingu.</p>\n" + +#: tips.cpp:409 +msgid "" +"<p>\n" +"If you know its name, you can <strong>execute any program</strong> by pressing\n" +"<strong>Alt+F2</strong>\n" +"and entering the program name in the command-line window provided." +"<p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/kmenu.png\">\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Ef þú veist hvað það heitir, getur þú <strong>keyrt hvaða forrit sem er</strong>" +"\n" +"með því einu að slá á <strong>Alt+F2</strong>\n" +"og slá inn heiti forritsins í skipanagluggann sem birtist.</p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/apps/kmenu.png\">\n" + +#: tips.cpp:420 +msgid "" +"<p>\n" +"You can <strong>browse any URL</strong> by pressing\n" +"<strong>Alt+F2</strong> and entering the URL in the\n" +"command-line window provided.\n" +"</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/filesystems/network.png\">\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur <strong>skoðað hvaða vefslóð sem er</strong> með\n" +"því að skrifa slóð hennar inn í skipanagluggann sem birtist þegar\n" +"ýtt er á <strong>Alt-F2</strong>.\n" +"</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/filesystems/network.png\">\n" + +#: tips.cpp:431 +msgid "" +"<p>If you are using Konqueror and want to type another location into\n" +"the location field below the toolbar to get there, you can clear the\n" +"whole field very quickly with the black button with a white cross\n" +"to the left of the \"Location\" label and start typing.</p>\n" +"<p>You can also press Ctrl+L to clear the location field and place the\n" +"text cursor there.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Ef þú notar Konqueror og vilt skrifa inn nýja slóð í staðsetningarlínuna,\n" +"þá geturðu þurrkað út það sem er í reitnum á snöggan hátt, með því að smella á\n" +"svarta takkann með hvíta X-inu vinstra megin við \"Staðsetning:\".</p>\n" +"<p>Þú getur líka notað Ctrl-L til að hreinsa svæðið og setja textabendilinn " +"þar.</p>\n" + +#: tips.cpp:441 +msgid "" +"<p>\n" +"You can access a <strong>man page</strong> by entering a\n" +"hash mark (#) and the name of the man page wherever you can enter\n" +"a URL, like in the location field of the web browser or the\n" +"<strong>Alt+F2</strong> command-line.</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"hicolor/48x48/apps/khelpcenter.png\">\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur skoðað <strong>man-síður</strong> með því að slá inn 'hash'\n" +"merki (#) og heiti síðunnar. Þetta virkar allsstaðar þar sem þú getur\n" +"skrifað inn slóðir, eins og til dæmis í slóðarlínu vafrans eða í\n" +"<strong>Alt-F2</strong> skipanaglugganum.</p>" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"hicolor/48x48/apps/khelpcenter.png\">\n" + +#: tips.cpp:452 +msgid "" +"<p>\n" +"You can access an <strong>info page</strong> by entering a double hash mark " +"(##)\n" +" and the\n" +"name of the info page wherever you can enter a URL, like in the URL\n" +"line of the web browser or the <strong>Alt+F2</strong> command-line.\n" +"</p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"hicolor/48x48/apps/khelpcenter.png\">\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur skoðað <strong>info-síður</strong> með því að slá inn tvö 'hash'\n" +"merki (##) og heiti síðunnar. Þetta virkar allsstaðar þar sem þú getur\n" +"skrifað inn vefslóðir, eins og til dæmis í slóðarlínu vafrans eða í\n" +"<strong>Alt-F2</strong> skipanaglugganum.\n" +"</p>\n" +"<br>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"hicolor/48x48/apps/khelpcenter.png\">\n" + +#: tips.cpp:465 +msgid "" +"<p>\n" +"If you cannot access the titlebar, you can still <strong>move a window</strong>" +"\n" +"on the screen by holding the Alt key, clicking anywhere into the window\n" +"and \"dragging\" it with the mouse.</p>" +"<br>\n" +"<p>Of course, you can change this behavior by using the Control Center.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Ef þú kemst ekki í titlslá glugga getur þú samt <strong>fært gluggann</strong>\n" +"til með því að halda inni Alt hnappnum, smella hvar\n" +"sem er á gluggann og \"draga\" hann til með músinni.</p>" +"<br>\n" +"<p>Þú getur að sjálfsögðu breytt þessari hegðun í Stjórnborðinu.</p>\n" + +#: tips.cpp:474 +msgid "" +"<p> Want KDE's printing power in non-KDE apps? </p>\n" +"<p> Then use <strong>'kprinter'</strong> as \"print command\".\n" +"Works with Netscape, Mozilla, Galeon, gv, Acrobat Reader,\n" +" StarOffice, OpenOffice.org, any GNOME application and many more...</p>\n" +"<p>See <a href=\"http://printing.kde.org/faq/kdeprint.phtml#out\">" +"printing.kde.org</a>\n" +"for more detailed hints...\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Kurt Pfeifle</em></p>\n" +msgstr "" +"<p> Langar þig í KDE prentafl í forritum sem eru ekki tilheyra KDE? </p>\n" +"<p> Notaðu þá <strong>'kprinter'</strong> sem \"prentskipun\". \n" +"Virkar með Netscape, Mozilla, Galeon, gv, Acrobat Reader,\n" +" StarOffice, OpenOffice.org, GNOME forritum ásamt mörgum öðrum...</p>\n" +"<p>Skoðaðu <a href=\"http://printing.kde.org/faq/kdeprint.phtml#out\">" +"printing.kde.org</a>\n" +"fyrir nánari upplýsingar.\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Kurt Pfeifle</em></p>\n" + +#: tips.cpp:488 +msgid "" +"<p>\n" +"You can <strong>resize a window</strong> on the screen by holding the Alt key,\n" +"right-clicking anywhere into the window and moving the mouse.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur <strong>breytt stærð glugga</strong> á skjánum með því að halda \n" +"inni Alt hnappnum, hægri-smella hvar sem er í gluggann og færa músina.</p>\n" + +#: tips.cpp:495 +msgid "" +"<p>\n" +"KDE's mail client (KMail) provides seamless <strong>PGP/GnuPG\n" +" integration</strong>\n" +"for encrypting and signing your email messages.</p>\n" +"<p>See <a href=\"help:/kmail/pgp.html\">the KMail Handbook</a> for\n" +"instructions on setting up encryption.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Í póstforriti KDE (KMail) er boðið upp á einfalda notkun af <strong>" +"PGP/GnuPG</strong>\n" +"til að dulrita og undirrita tölvupóstinn þinn.</p>\n" +"<p>Skoðaðu <a href=\"help:/kmail/pgp.html\">KMail handbókina</a>\n" +"fyrir nánari lýsingu á hvernig á að setja upp dulritun.</p>\n" + +#: tips.cpp:505 +msgid "" +"<p>\n" +"You can find KDE developers all over the world, e.g., in Germany,\n" +"Sweden, France, Canada, USA, Australia, Namibia, Argentina, and even in\n" +"Norway!</p>\n" +"<p>\n" +"To see where KDE developers can be found, take a look at <a " +"href=\"http://worldwide.kde.org\">worldwide.kde.org</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur fundið KDE hönnuði um heim allan, til dæmis í Þýskalandi,\n" +"Svíþjóð, Frakklandi, Kanada, Bandaríkjunum, Ástralíu, Namibíu, \n" +"Argentínu, Noregi og jafnvel á Íslandi!</p>\n" +"<p>\n" +"Til að sjá hvar er hægt að finna KDE hönnuði, skoðaðu <a " +"href=\"http://worldwide.kde.org\">worldwide.kde.org</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:515 +msgid "" +"<p>\n" +"KDE's CD player, KsCD, accesses the Internet CD database freedb to provide you\n" +"with title/track information.\n" +"</p>\n" +"<p>Full details of KsCD's functions are available in <a\n" +"href=\"help:/kscd\">the KsCD Handbook</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"KsCD, CD spilarinn í KDE notar freedb CD gagnagrunninn á Internetinu til að \n" +"veita upplýsingar um heiti disks og laga á honum.\n" +"</p>\n" +"<p>Nánari lýsingu á KsCD má finna í <a\n" +"href=\"help:/kscd\">KsCD handbókinni</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:525 +msgid "" +"<p>\n" +"Some people open many terminal windows just to enter <em>one single</em>\n" +"command.</p>\n" +"<ul>\n" +"<li>Use <strong>Alt+F2</strong> for just firing up programs (Alt+F2 \"kword\") " +"or\n" +"<li>use Konsole sessions (\"New\" in toolbar) if you need text output.\n" +"</ul>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Sumir opna marga skjáherma til þess eins að keyra <em>eina</em> \n" +"skipun.</p>\n" +"<ul>\n" +"<li>Notaðu frekar <strong>Alt-F2</strong> til að ræsa forrit (Alt-F2 \"kword\") " +"eða...\n" +"<li>Konsole-setur (\"Nýr\" á tækjaslá Konsole-skjáhermisins) ef þú\n" +"þarfnast texta úttaks.</ul>\n" + +#: tips.cpp:536 +msgid "" +"<p>\n" +"You can change the color of the window titlebars by clicking on the title bar " +"of the\n" +"color example in the <em>Appearance & Themes</em> module within the Control " +"Center.\n" +"</p>\n" +"<p>This works for all of the other available colors too.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur breytt litnum á titlirönd glugganna með því að smella á titilröndina " +"sem er\n" +"forsýnd í <em>Viðmót og útlit</em> litaeiningu Stjórnborðsins.\n" +"</p>\n" +"<p>Þetta virkar einnig á alla aðra liti.</p>\n" + +#: tips.cpp:545 +msgid "" +"<p align=\"center\"><strong>KDE Command Line Printing (I)</strong></p>\n" +"<p> Want to print from command line, without missing KDE's printing power?</p>\n" +"<p> Type <strong>'kprinter'</strong>. Up pops the\n" +"KDEPrint dialog. Select printer, print options and\n" +"print files (note that you may select <em>different</em>\n" +"files of <em>different</em> types for <em>one</em> print job...). </p>\n" +"<p>This works from Konsole, any x-Terminal, or \"Run Command\"\n" +"(called by pressing <em>Alt+F2</em>)</p>\n" +msgstr "" +"<p align=\"center\"><strong>Skipanalínuprentun úr KDE (I)</strong></p>\n" +"<p> Viltu prenta úr skipanalínunni án þess að verða af prentmöguleikum KDE?</p>" +"\n" +"<p> Sláðu inn <strong>'kprinter'</strong>. Þá kemur upp\n" +"KDEPrint glugginn. Veldu prentara, prentvalkosti og skrár\n" +"(þú getur valið <em>margar</em> tegundir skráa af\n" +"<em>mismunandi</em> gerðum í <em>eitt</em> \n" +"prentverk...). </p>\n" +"<p>Þetta virkar úr Konsole, hvaða X skjá sem er, og \"keyra skipun\" glugganum\n" +"(sem birtist ef þú slærð á <em>Alt+F2</em>)</p>\n" + +#: tips.cpp:557 +msgid "" +"<p align=\"center\"><strong>KDE Command Line Printing (II)</strong></p>\n" +"<p>\n" +"You may specify print files and/or name a printer from the command line:\n" +"<pre>\n" +"kprinter -d infotec \\\n /home/kurt/paragliding.jpg \\\n " +"../kdeprint-handbook.pdf \\\n /opt/kde3/flyer.ps\n" +"</pre>\n" +" This prints 3 different files (from different folders) to printer " +"\"infotec\".\n" +" </p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Kurt Pfeifle</em></p>\n" +msgstr "" +"<p align=\"center\"><strong>Skipanalínuprentun úr KDE (II)</strong></p>\n" +"<p>\n" +"Þú getur tiltekið prentskrár og/eða heiti prentara úr skipanalínunni:\n" +"<pre>\n" +"kprinter -d infotec \\\n /home/kurt/paragliding.jpg \\\n " +"../kdeprint-handbook.pdf \\\n /opt/kde3/flyer.ps\n" +"</pre>\n" +" Þetta sendir þrjár mismunandi skrár (úr þrem mismunandi möppum) á prentarann " +"\"infotec\".\n" +" </p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Sent inn af Kurt Pfeifle</em></p>\n" + +#: tips.cpp:575 +msgid "" +"<p>\n" +"The difference between window manager styles and old-fashioned themes is\n" +"that the former even reflect window titlebar color settings from the\n" +"Control Center and might implement different features.</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Munurinn á stílum gluggastjórans og gamaldags þemum er að það fyrra\n" +"felur líka í sér litastillingar titilsláa glugganna úr stjórnborðinu\n" +"og gæti falið í sér aðra virkni.</p>\n" + +#: tips.cpp:583 +msgid "" +"<p>\n" +"The K in KDE does not stand for anything. It is the character that comes\n" +"before L in the Latin alphabet, which stands for Linux. It was chosen\n" +"because KDE runs on many types of UNIX (and perfectly well on FreeBSD).\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"K-ið í KDE stendur ekki fyrir neitt. Það er einfaldlega stafurinn í stafrófinu\n" +"á undan L, sem stendur fyrir Linux. Það varð fyrir valinu því KDE keyrir á\n" +"mörgum UNIX tegundum (og einnig óaðfinnanlega á FreeBSD).\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:592 +msgid "" +"<p>If you want to know when <b>the next release</b> of KDE is planned,\n" +"look for the release schedule on <a\n" +" href=\"http://developer.kde.org/\">http://developer.kde.org</a>. If you only\n" +"find old release schedules, there will probably be some weeks/months of\n" +"intensive development left before the next release.</p>" +"<br>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/konqueror.png\"></center>\n" +msgstr "" +"<p>Ef þú vilt vita hvenær <b>næsta útgáfa</b> af KDE er áætluð, athugaðu þá " +"með\n" +"útgáfudagskrána (En. \"Release Schedule\") á <a\n" +" href=\"http://developer.kde.org/\">http://developer.kde.org</a>.\n" +"Ef þú finnur bara gamlar fréttir þá er það sennilega fyrir það að það er mikil " +"\n" +"vinna fyrir höndum áður en næsta útgáfa kemur út.</p>" +"<br>\n" +"<center><img src=\"hicolor/48x48/apps/konqueror.png\"></center>\n" + +#: tips.cpp:602 +msgid "" +"<p>\n" +"Under the <em>\"B II\"</em> window decoration, the title bars\n" +"automatically move by themselves so they are always visible. You can\n" +"edit your title bar decoration by right clicking on your title bar and\n" +"selecting \"Configure Window Behavior...\".</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Í <em>\"B II\"</em> gluggaskreytingunum, færast titilslárnar \n" +"sjálfkrafa svo þær eru alltaf sjáanlegar. Þú getur breytt gluggaskreytingunni\n" +"með því að smella á titilslána með hægri músarhnappnum og\n" +"velja \"stilla gluggahegðan...\"</p>\n" + +#: tips.cpp:611 +msgid "" +"<p>If you do not like the default completion mode (e.g. in Konqueror), you\n" +"can right-click on the edit-widget and choose a different mode, e.g.\n" +"automatic or manual completion. Manual completion works in a similar\n" +"way to\n" +"completion in a UNIX shell. Use Ctrl+E to invoke it.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>Ef þér líkar ekki sjálfgefna textaklárunin, t.d. í Konqueror,\n" +"þá getur þú hægrismellt á innsláttarkassan og valið annan ham, t.d.\n" +"sjálfvirka eða handvirka klárun. Handvirk klárun virkar svipað og\n" +"textaklárun í UNIX skeljum. Notaðu ctrl+E til að virkja hana.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:621 +msgid "" +"<p>If you want another panel, to make more space for your applets and\n" +"buttons, press right mouse button on the panel to invoke the panel menu\n" +"and select \"Add to Panel->Panel->Panel\".</p>" +"<p>\n" +"(You can then put anything on the fresh panel, adjust its size and\n" +"so on.)</p>\n" +msgstr "" +"<p>Ef þú vilt annað spjald, til að hafa meira pláss fyrir smáforritin\n" +"þín og takkana, smelltu þá með hægri músarhnappnum á spjaldið til að fá\n" +"upp spjaldvalmyndina og veldu \"Bæta við nýju spjaldi->Spjald\".</p>" +"<p>\n" +"(Þú getur síðan bætt við á nýja spjaldið öllum þeim forritum sem þú vilt\n" +"hafa þar, breytt stærð þess o.s.frv.)</p>\n" + +#: tips.cpp:630 +msgid "" +"<p>If you want to contribute your own \"tip of the day\", please send it to\n" +"<a href=\"mailto:kde-doc-english@kde.org\">kde-doc-english@kde.org</a>" +", and we will be happy to\n" +" include\n" +"it in the next release.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Ef þú hefur góða vísbendingu, vinsamlega sendu hana þá til\n" +"<a href=\"mailto:kde-doc-english@kde.org\">kde-doc-english@kde.org</a>" +", og við munum\n" +"bæta henni við næstu útgáfu.</p>\n" + +#: tips.cpp:638 +msgid "" +"<p>\n" +"If you drag a file from Konqueror or from the desktop to Konsole, you\n" +"will have the choice between pasting the URL or entering that folder.</p>\n" +"<p>\n" +"Choose the one you want, so you do not have to write the entire path\n" +"in the terminal window.</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Gerard Delafond</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Ef þú dregur skrá úr Konqueror eða af skjáborðinu í Konsole\n" +"skjáherminn, þá hefurðu kost á að líma, afrita eða tengja.</p>\n" +"<p>\n" +"Þannig forðast þú að þurfa að skrifa alla slóðina í \n" +"gluggann.</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Gerard Delafond</em></p>\n" + +#: tips.cpp:649 +msgid "" +"<p>\n" +"You can hide mixer devices in KMix by clicking on \"Hide\" in the\n" +"context menu that appears when you click with the right mouse button\n" +"on one of the sliders.\n" +"</p>\n" +"<p>Take a look at <a href=\"help:/kmix\">the KMix Handbook</a> for more\n" +"KMix tips and tricks.</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Stefan Schimanski</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur falið blöndunartæki í KMix með því að smella á \"Fela\" í\n" +"valmyndinni sem birtist ef þú smellir með hægri músarhnappnum á \n" +"einhvern af stillitökkunum.\n" +"</p>\n" +"<p>Skoðaðu <a href=\"help:/kmix\">KMix handbókina</a> fyrir fleiri\n" +"KMix vísbendingar.</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Stefan Schimanski</em></p>\n" + +#: tips.cpp:661 +msgid "" +"<p>\n" +"You can add your own \"Web Shortcuts\" to Konqueror by selecting\n" +"Settings->Configure Konqueror->Web Shortcuts. Click \"New...\" and\n" +"complete the fields.\n" +"</p>\n" +"<p>For further instructions, and details about the advanced features\n" +"available with Web Shortcuts, see <a\n" +"href=\"help:/konqueror/enhanced-browsing.html\">the Konqueror Handbook</a>.</p>" +"\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Michael Lachmann and Thomas Diehl</em></p>" +"\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur bætt við þínum eigin \"vefskammstafanir\" með því að velja\n" +"Stillingar->Stilla Konqueror->Vefskammstafanir. Smelltu svo á \"Ný\" og\n" +"fylltu inn í eyðurnar.\n" +"</p>\n" +"<p>Fyrir nánari leiðbeiningar og ítarlegar upplýsingar um vefskammstafanir,\n" +"skoðaðu <a href=\"help:/konqueror/enhanced-browsing.html\">" +"Konqueror handbókina</a>.</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundar: Michael Lachmann og Thomas Diehl</em></p>\n" + +#: tips.cpp:674 +msgid "" +"<p>\n" +"Each UNIX user has a so-called Home folder in which his or her\n" +"files as well as user-dependent configuration files are saved. If you\n" +"work in a Konsole window, you can easily change to your home folder\n" +"by entering the <b>cd</b> command without any parameters.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Carsten Niehaus</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Í UNIX hefur hver notandi svokallaða heimamöppu (heimasvæði) þar sem\n" +"skrár notandans eru geymdar, ásamt ýmsum stillingarskrám. Ef þú ert\n" +"að nota Konsole glugga þá geturðu auðveldlega farið í heimamöppuna\n" +"með því að slá inn <b>cd</b> skipunina án nokkurs annars.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Carsten Niehaus</em></p>\n" + +#: tips.cpp:685 +msgid "" +"<p>\n" +"You might wonder why there are very few (if any) files whose\n" +"names end in <code>.exe</code> or <code>.bat</code> on UNIX\n" +"systems. This is because filenames on UNIX do not need an\n" +"extension. Executable files in KDE are represented by the gear icon\n" +"in Konqueror. In the Konsole window, they are often colored red\n" +"(depending on your settings).\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Carsten Niehaus</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú hefur kannski tekið eftir því að það eru mjög fáar (ef\n" +"einhverjar) skrár sem enda á <code>.exe</code> eða <code>.bat</code> í\n" +"UNIX kerfum. Þetta er einfaldlega vegna þess að skráarnöfn í UNIX\n" +"þurfa ekki slíka endingu. Keyrsluskrár í KDE má þekkja á því að\n" +"táknmyndin er tannhjól. Í Konsole glugga er nöfn þeirra oft rauð.\n" +"(liturinn fer að vísu eftir þínum stillingum)\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Carsten Niehaus</em></p>\n" + +#: tips.cpp:698 +msgid "" +"<p>\n" +"If you want to make your desktop look more interesting, you can find\n" +"tons of themes, widget styles window decorations and more at <a " +"href=\"http://kde-look.org/\">kde-look.org</a>.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Carsten Niehaus</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Ef þú vilt gera skjáborðið meira spennandi, þá geturðu fundið fullt af nýjum\n" +"þemum og öðru augnayndi á <a href=\"http://kde-look.org/\">kde-look.org</a>" +"vefsíðunni.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Carsten Niehaus</em></p>\n" + +#: tips.cpp:707 +msgid "" +"<p>\n" +"Did you know that you can use the middle mouse button to paste\n" +"text? Try selecting some text with the left mouse button and click\n" +"elsewhere with the middle mouse button. The selected text will be\n" +"pasted at the click position. This even works between different programs.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Carsten Niehaus</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Vissir þú að þú getur notað miðhnapp músarinnar til þess\n" +"að líma texta? Prófaðu að velja einhvern texta með vinstri hnappnum og\n" +"smelltu svo einhversstaðar annarstaðar með miðhnappnum. Textinn birtist\n" +"þá þar sem þú smelltir. Þetta virkar líka á milli forrita.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Carsten Niehaus</em></p>\n" + +#: tips.cpp:718 +msgid "" +"<p>\n" +"Want to print by using \"DragNDrop\"?\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"Drag a file and drop it on the \"Files\" tab of an opened\n" +"<strong>kprinter</strong> dialog. </p>\n" +"<p>Then continue as you would normally: select a printer, job options, etc.\n" +"and click the \"Print\" button.\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Kurt Pfeifle</em></p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Langar þig að prenta með \"draga og sleppa\"?\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"Dragðu skrá og slepptu henni í \"skráar\" flipann á opnum\n" +"<strong>kprinter</strong> glugga. </p>\n" +"<p>Haltu síðan áfram eins og vanalega: veldu prentara, prentvalkosti,\n" +"o.s.frv. ýttu síðan á \"Prenta\" hnappinn.\n" +"</p>\n" +"<center>\n" +"<img src=\"crystalsvg/48x48/devices/printer1.png\">\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Kurt Pfeifle</em></p>\n" + +#: tips.cpp:734 +msgid "" +"<p>\n" +"If you need to calculate a distance on the screen, the program\n" +"<em>kruler</em> can be of great help.</p>\n" +"<p>\n" +"Furthermore, if you need to look closely at the ruler to count single\n" +"pixels, <em>kmag</em> may be very useful. (It is not part of the KDE base\n" +"installation but needs to be installed separately. It might already be\n" +"available on your distribution.) <em>kmag</em> works\n" +"just like <em>xmag</em>, with the difference that it magnifies on the fly.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Jesper Pedersen</em></p>" +"<br>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Ef þú þarft að reikna út fjarlægð á skjánum þá geturðu notað\n" +"<em>kruler</em> forritið til þess.</p>\n" +"<p>\n" +"Ef þú þarft nákvæmari mælingu, alveg niður í staka punkta, þá er til annað\n" +"forrit, <em>kmag</em> (sem er reyndar ekki hluti af grunndreifingu KDE\n" +"en hægt er að bæta því við, ef það er ekki nú þegar búið að því í þeirri\n" +"útgáfu af Linux sem þú ert að nota). <em>kmag</em> virkar alveg eins og\n" +"<em>xmag</em>, nema hvað það getur stækkað og minnkað á augabragði.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Jesper Pedersen</em></p>" +"<br>\n" + +#: tips.cpp:749 +msgid "" +"<p>\n" +"Sound in KDE is coordinated by the <b>artsd</b> sound server. You can\n" +"configure the sound server from the Control Center by selecting\n" +"Sound & Multimedia->Sound Server.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Jeff Tranter</em></p>" +"<br>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Hljóðinu í KDE er stjórnað af <b>artsd</b> hljóðþjóninum. Þú getur\n" +"stilt hann frá Stjórnborðinu með því að velja Hljóð og margmiðlun->Hljóðkerfi.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Jeff Tranter</em></p>" +"<br>\n" + +#: tips.cpp:759 +msgid "" +"<p>\n" +"You can associate sounds, pop up windows, and more with KDE events. This can be " +"configured\n" +"from the Control Center by selecting Sound & Multimedia->" +"System Notifications.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Jeff Tranter</em></p>" +"<br>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur tengt hljóð, tilkynningar og annað við KDE atburði. Þú stillir þetta í " +"Stjórnborðinu með\n" +"því að velja Hljóð og margmiðlun->Kerfistilkynningar.\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur: Jeff Tranter</em></p>" +"<br>\n" + +#: tips.cpp:768 +msgid "" +"<p>\n" +"Most non-KDE sound applications that do not know about the sound server can be\n" +"run using the <b>artsdsp</b> command. When the application is run, accesses to\n" +"the audio device will be redirected to the <b>artsd</b> sound server.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"The command format is:" +"<br>\n" +"<b>artsdsp</b> <em>application</em> <em>arguments</em> ...\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Contributed by Jeff Tranter</em></p>" +"<br>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Flest ekki-KDE hljóðforrit sem þekkja ekki til hljóðþjónsins, má keyra með\n" +"<b>artsdsp</b> skipuninni. Þegar forritið er keyrt er aðgangi í hljóðtæki " +"beint\n" +"í <b>artsd</b> hljóðþjóninn.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"Skipanasniðið er::" +"<br>\n" +"<b>artsdsp</b> <em>forrit</em> <em>breyta</em> ...\n" +"</p>\n" +"<p align=\"right\"><em>Höfundur : Jeff Tranter</em></p>" +"<br>\n" + +#: tips.cpp:782 +msgid "" +"<p>\n" +"By holding down the <b>Shift</b> button while moving a container (button\n" +"or applet) on the Panel, the container can then be used to push forward\n" +"other containers.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Með því að halda inni <b>Shift</b> hnappnum meðan þú færir til kassa (hnapp\n" +"eða smáforrit) á spjaldinu getur þú látið kassann ýta fram öðrum kössum.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:791 +msgid "" +"<p>\n" +"KDE's 'kioslaves' do not just work in Konqueror: you can use network\n" +"URLs in any KDE application. For example, you can enter a URL like\n" +"ftp://www.server.com/myfile in the Kate Open dialog, and Kate will\n" +"open the file and save changes back to the FTP server when you click\n" +"on 'Save.'\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"KDE 'kioslaves' virka ekki bara í Konqueror. Þú getur notað netslóðir\n" +"í hvaða KDE forriti sem er. Sem dæmi getur þú slegið inn\n" +"ftp://www.server.com/myfile í opnunarglugga Kate, og mun Kate þá\n" +"opna skrána og vista breytingarnar á FTP þjóninn þegar þú smellir á \n" +"'Vista'.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:802 +msgid "" +"<p>\n" +"You can use Konqueror to access your files on any server that you have\n" +"ssh access to. Just enter fish://<em>username</em>@<em>hostname</em> in\n" +"Konqueror's location bar.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"In fact, all KDE applications support fish:// URLs - try entering one\n" +"in the Open dialog of Kate, for instance\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur notað Konqueror til að fá aðgang að skránum þínum á hvaða þjóni\n" +"sem þú hefur ssh aðgang að. Sláðu inn í staðsetningarslá Konqueror\n" +"fish://<em>notandanafn</em>@<em>vélarheiti</em>.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"Öll KDE forrit styðja fish:// slóðir - prófaðu til dæmis að slá inn eina slíka " +"í\n" +"opnunarglugga Kate.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:815 +msgid "" +"<p>\n" +"KMail, the KDE email client, has built-in support for several popular\n" +"spam filtering apps. To set up automatic spam filtering in KMail,\n" +"configure your favorite spam filter as you like it, then go to\n" +"Tools->Anti-spam wizard in KMail.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"For more information, look at <a\n" +"href=\"help:/kmail/the-anti-spam-wizard.html\">the KMail Handbook\n" +"Anti-Spam Wizard chapter</a>.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"KMail póstforritið hefur innbyggðan stuðning við mörg vinsæl\n" +"ruslpóst-tól. Til að setja upp sjálfvirka síun af ruslpósti í KMail, stilltu " +"fyrst\n" +"ruslpóst-tólið eftir þínum þörfum, og farðu svo í Tól->Ruslpóstsálfur í KMail.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"Fyrir nánari upplýsingar, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/kmail/the-anti-spam-wizard.html\">KMail handbókina</a>.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:830 +msgid "" +"<p>\n" +"You can make a window go below other windows by middle-clicking on its " +"titlebar.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur látið glugga fara undir aðra glugga með því að miðsmella með músinni á " +"titilrönd hans.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:837 +msgid "" +"<p>\n" +"KDE applications offer short \"What's This?\" help texts for many\n" +"features. Just click on the question mark on the window titlebar, and\n" +"then click on the item you need help on. (In some themes, the button\n" +"is a lowercase \"i\" instead of a question mark).\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"KDE forrit bjóða upp á stutta \"Hvað er þetta?\" hjálp fyrir marga valkosti.\n" +"Smelltu á spurningarmerkið á titilröndinni, og síðan á hlutinn þú vilt fá " +"hjálp\n" +"yfir. (Í sumum þemum er hnappurinn lágstafa \"i\" í stað spurningarmerkis).\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:847 +msgid "" +"<p>\n" +"KDE supports several different window focus modes: take a look in the\n" +"Control Center, under Desktop->Window Behavior. For example, if you\n" +"use the mouse a lot, you might prefer the \"Focus follows mouse\" setting.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"KDE styður fleiri mismunandi gluggahegðanir. Skoðaðu Skjáborð->Hegðun glugga\n" +"í Stjórnborðinu. Ef þú notar músina mikið getur þú til dæmis valið \"Virkni " +"fylgir mús\"\n" +"stillinguna.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:856 +msgid "" +"<p>\n" +"Konqueror can continuously scroll webpages up or down: just press\n" +"Shift+Up Arrow or Shift+Down Arrow. Press the key combination again to\n" +"increase the speed, or any other key to stop the scrolling.\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Konqueror getur rúllað upp eða niður vefsíður. Ýttu á Shift+píla upp eða\n" +"Shift+píla niður til að virkja þetta. Ýttu aftur á lyklana til að auka hraðan, " +"eða hvaða aðra lykla til að stoppa.\n" +"</p>\n" + +#: tips.cpp:865 +msgid "" +"<p>You can use Konqueror's help:/ kioslave to have quick and easy\n" +"access to an application's handbook by typing <b>help:/</b>, directly\n" +"followed by the application name, in the Location bar. So, for example\n" +"to view the handbook for kwrite simply type help:/kwrite.</p> \n" +msgstr "" +"<p>Þú getur á auðveldan hátt fengið aðgang að hjálparskrám forrita\n" +"með því að slá inn <b>help:/</b> og nafn forrits í staðsetningarslá Konqueror.\n" +"Til að skoða til dæmis handbókina fyrir KWrite, skrifar þú inn help:/kwrite.</p> " +"\n" + +#: tips.cpp:873 +msgid "" +"<p>Thanks to the <a href=\"http://svg.kde.org\" title=\"ksvg\">KSVG\n" +"project</a>, KDE now has full support for the Scalable Vector Graphics\n" +"(SVG) image filetypes. You can view these images in Konqueror and even\n" +"set an SVG image as a background for your desktop.</p>\n" +"<p>There is also a great bunch of <a\n" +"href=\"http://kdelook.org/index.php?xcontentmode=7\" title=\"kdelook\n" +"SVG\">SVG wallpapers</a> for your desktop background available at <a\n" +"href=\"http://kdelook.org\" title=\"kdelook\">kde-look.org</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þakkað sé <a href=\"http://svg.kde.org\" title=\"ksvg\">KSVG\n" +"verkefninu</a>, hefur KDE nú fullan stuðning við Scalable Vector Graphics\n" +"(SVG) myndategundir. Þú getur skoðað þær í Konqueror, og jafnvel notað\n" +"SVG mynd sem bakgrunn fyrir skjáborðið.</p>\n" +"<p>Þú finnur fullt af <a\n" +"href=\"http://kdelook.org/index.php?xcontentmode=7\" title=\"kdelook\n" +"SVG\">SVG veggfóðrum</a> fyrir skjáborðið þitt á <a\n" +"href=\"http://kdelook.org\" title=\"kdelook\">kde-look.org</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:885 +msgid "" +"<p>Konqueror's Web Shortcuts feature lets you submit a query directly\n" +"to a search engine without having to visit the website\n" +"first. For example, entering <b>gg:konqueror</b> in Location bar and\n" +"pressing Enter will search Google for items relating to Konqueror.</p>\n" +"<p>To see what further Web Shortcuts are available, and to make your\n" +"own, from Konqueror just select Settings->Configure Konqueror... which\n" +"will open the Settings dialog box, and then just click on the Web\n" +"Shortcuts icon.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Flýtiskammstafanir Konqueror gera þér kleyft að senda fyrirspurnir til\n" +"leitarvéla á Netinu, án þess að þurfa að fara fyrst á heimasíðu þeirra.\n" +"Ef þú slærð til dæmis inn <b>gg:konqueror</b> í staðsetningarslána og\n" +"ýtir á Enter, mun verða leitað á Google eftir efni tengt Konqueror.</p>\n" +"<p>Til að skoða hvaða skammstafanir finnast, og til að búa til þínar eigin,\n" +"veldu Stillingar->Stilla Konqueror...->Vefskammstafanir.</p>\n" + +#: tips.cpp:897 +msgid "" +"<p>KDE is always looking to improve its accessibility, and with the\n" +"launch of KTTS (KDE Text-to-Speech) you now have the power to convert\n" +"strings of text into audible speech. </p>\n" +"<p>KTTS is constantly improving, and currently provides support to\n" +"speak all or any portion of plain text files (as viewed in Kate), HTML\n" +"pages in Konqueror, text in the KDE clipboard, as well as speech of\n" +"KDE notifications (KNotify).</p>\n" +"<p>To start the KTTS system, you can either select KTTS in the KDE\n" +"menu, or hit Alt+F2 to run a command and then type <b>kttsmgr</b>. For\n" +"more information on KTTS, check the <a href=\"help:/kttsd\" title=\"KTTSD\n" +"Handbook\">KTTSD Handbook</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>KDE er stöðugt að bæta úr aðgengi sínu, og með tilkomu\n" +"KDE texta-í-tal kerfisins (KTTS - KDE Text-to-Speech) hefur þú nú möguleika á " +"að\n" +"umbreyta venjulegum texta yfir í tal.</p>\n" +"<p>KTTS er í stöðugri þróun og styður í dag tal af venjulegum texta í Kate, " +"HTML\n" +"síður í Konqueror, textainnihald klippispjaldsins ásamt að tala KDE " +"tilkynningar\n" +"frá KNotify.</p>\n" +"<p>Til að ræsa KTTS kerfið getur þú annað hvort valið KTTS í KDE valmyndinni,\n" +"eða ýtt á Alt+F2 og slegið <b>kttsmgr</b> inn í gluggann sem birtist. Fyrir " +"nánari\n" +"upplýsingar um KTTS, skoðaðu <a href=\"help:/kttsd\" title=\"KTTSD\n" +"Handbook\">KTTSD handbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:912 +msgid "" +"<p>Though KDE is a very stable desktop environment, programs may\n" +"occasionally freeze or crash, particularly if you are running the\n" +"development version of a program, or a program made by a\n" +"third-party. In this case, you can forcibly kill the program if need\n" +"be.</p>\n" +"<p>Pressing <b>Ctrl+Alt+Esc</b> will bring up the skull-and-crossbones\n" +"cursor, and once you click on a window with it the program will be\n" +"automatically killed. Note, however, that this is an untidy way of\n" +"shutting down the program which may result in data being lost, and\n" +"some partner processes may still remain running. This should only be\n" +"used as a last resort.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þrátt fyrir að KDE sé mjög stöðugt skjáborðsumhverfi, getur alltaf gerst\n" +"að forrit frjósi eða hrynji, sérstaklega á þetta við ef þú ert að keyra " +"hönnunarútgáfur af\n" +"forritum eða forrit frá þriðja aðila. Í slíkum tilfellum getur þú þvingað fram " +"lokun af\n" +"viðkomandi forriti.</p>\n" +"<p>Ef þú ýtir á <b>Ctrl+Alt+Esc</b> breytist músarbendillinn í hauskúpu, sem\n" +"lokar strax því forriti sem þú smellir á. Athugaðu að þetta er ekki besta " +"leiðin til að\n" +"hætta í forriti, gögn gætu tapast og ferli sem eru tengd því gætu keyrt áfram. " +"Ætti\n" +"bara að nota þetta sem seinasta útveg.</p>\n" + +#: tips.cpp:927 +msgid "" +"<p>KMail is KDE's email client, but did you know that you can\n" +"integrate it -- along with other programs -- to bring them all under\n" +"one roof? Kontact was made to be a Personal Information Management\n" +"suite, and it integrates all components under it seamlessly.</p>\n" +"<p>Other possible programs to integrate with Kontact include\n" +"KAddressBook (for handling Contacts), KNotes (for keeping notes),\n" +"KNode (to keep up-to-date with the latest news), and KOrganizer (for a\n" +"comprehensive calender).</p>\n" +msgstr "" +"<p>KMail er póstforritið í KDE, en vissir þú að þú getur notað það\n" +"innfellt, ásamt öðrum forritum, undir sama þaki? Kontact var lagað\n" +"til að vera persónulegur skipuleggjari og getur það notað ýmsar einingar á\n" +"einfaldan hátt.</p>\n" +"<p>Önnur forrit sem má nota undir Kontact eru meðal annars\n" +"KAddressBook (til að halda utan um tengiliði), KNotes (fyrir minnismiða),\n" +"KNode (til að fylgjast með fréttum, og KOrganizer (fyrir dagatal).</p>\n" + +#: tips.cpp:939 +msgid "" +"<p>You can use the mouse wheel to quickly perform a number of tasks;\n" +"here are a few you might not have known of: \n" +"<ul>" +"<li>Ctrl+Mouse-Wheel in the Konqueror web browser to change the font-size,\n" +"or in Konqueror file manager to change icon size.</li>\n" +"<li>Shift+Mouse-Wheel for fast scrolling in all KDE applications.</li>\n" +"<li>Mouse-Wheel over the taskbar in Kicker to quickly alternate between\n" +"different windows.</li>\n" +"<li>Mouse-Wheel over the Desktop Previewer and Pager to change\n" +"desktop.</li></ul></p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur notað hjólið á músinni til að framkvæma ýmsar aðgerðir;\n" +"hér er listi yfir nokkrar sem þú kannski vissir ekki um: \n" +"<ul>" +"<li>Ctrl+músarhjól í Konqueror vefskoðaranum til að breyta leturstærðinni,\n" +"eða í Konqueror skráarstjóranum til að breyta stærð táknmynda.</li>\n" +"<li>Shift+músarhjól fyrir hratt skrun í öllum KDE forritum.</li>\n" +"<li>Músarhjól yfir verkefnaslánni í Kicker til að skipta á snöggan hátt á\n" +"milli glugga.</li>\n" +"<li>Músarhjól yfir skjáborðs forsýn eða flettara til að skipta á milli\n" +"skjáborða.</li></ul></p>\n" + +#: tips.cpp:952 +msgid "" +"<p>By pressing F4 in Konqueror you can open a terminal at your current\n" +"location.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Með því að ýta á F4 í Konqueror getur þú opnað skjáhermi á núverandi\n" +"staðsetningu þinni.</p>\n" + +#: tips.cpp:958 +msgid "" +"<p>Although KDE will automatically restore your KDE programs that were\n" +"left open after you logged out, you can specifically tell KDE to start\n" +"particular applications on start up; see the <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/faq/configure.html#id2574142\" title=\"Autostart\n" +"FAQ\">FAQ entry</a> for more information.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Ásamt að endurheimta sjálfkrafa KDE forrit sem voru í gangi þegar\n" +"hætt var í setunni, getur þú skilgreint ákveðin forrit sem eiga alltaf að ræsa " +"sig\n" +"þegar byrjað er í KDE, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/faq/configure.html#id2574142\" title=\"Autostart\n" +"FAQ\">SOS færsluna</a> fyrir nánari lýsingu.</p>\n" + +#: tips.cpp:967 +msgid "" +"<p>You can integrate Kontact, KDE's Personal Information Management\n" +"suit, with Kopete, KDE's Instant Messenger client, so that you can\n" +"view contacts' online status, as well as respond to them easily from\n" +"KMail itself. For a step-by-step guide, check <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/integrated-messaging.html\"\n" +"title=\"Integrated Messaging\">the KDE User Guide</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur notað Kontact, persónulega skipuleggjara KDE, saman með\n" +"Kopete, KDE spjallforritinu, þannig að þú sérð stöðu tengiliða, ásamt að geta\n" +"svarað þeim frá KMail. Fyrir nákvæma lýsingu á uppsetningu, skoðaðu <a\n" +"href=\"help:/khelpcenter/userguide/integrated-messaging.html\"\n" +"title=\"Integrated Messaging\">KDE notanda handbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:977 +msgid "" +"<p>By entering <b>kmail --composer</b> in Konsole you can\n" +"have KMail only open up the composer window, so that you do not have to\n" +"open the entire email client when you only want to send an email to\n" +"someone.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Með því að slá inn <b>kmail --composer</b> í Konsole glugga getur\n" +"þú látið KMail opna bara ritilgluggann, þannig að þú þurfir ekki að vera \n" +"að opna allt tölvupóstforritið bara til að senda eitt skeyti til einhvers.</p>\n" + +#: tips.cpp:985 +msgid "" +"<p>While remembering passwords may be tedious, and writing them down\n" +"on paper or in a text file may be insecure and untidy, KWallet is an\n" +"application that can save and manage all of your passwords in strongly\n" +"encrypted files, and permit access to them with the use of one master\n" +"password.</p>\n" +"<p>KWallet can be accessed from kcontrol, KDE's Control Center; from\n" +"there, simply go to Security & Privacy->KDE Wallet. For more\n" +"information on KWallet and on how to use it, check <a\n" +"href=\"help:/kwallet\" title=\"kwallet\">the handbook</a>.</p>\n" +msgstr "" +"<p>KWallet er forrit sem aðstoðar þig við að halda utan um lykilorðin þín á\n" +"öruggann hátt og leysir þig undan þeirri kvöð að þurfa að muna haug\n" +"af lykilorðum, eða skrifa þau niður á óöruggan hátt. KWallet vistar öll " +"lykilorðin þín\n" +"í dulritaðri skrá og veitir þér auðveldan aðgang að þeim með einu " +"höfuðlykilorði.</p>\n" +"<p>Hægt er að nálgast KWallet gegnum kcontrol, KDE Stjórnborðið; farðu í\n" +"Öryggi og einkamál->KDE veskið. Fyrir nánari upplýsingar um KWallet og notkun\n" +"þess, skoðaðu <a href=\"help:/kwallet\" title=\"kwallet\">handbókina</a>.</p>\n" + +#: tips.cpp:998 +msgid "" +"<p>By pressing the Middle Mouse-Button on the desktop you can get a\n" +"brief list of all the windows on each desktop. From here you can also\n" +" unclutter or cascade the windows.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur fengið stuttann lista yfir alla glugga á skjáborðunum með\n" +"því að miðsmella á skjáborðið. Einnig getur þú raðað eða staflað gluggunum\n" +"þaðan.</p>\n" + +#: tips.cpp:1005 +msgid "" +"<p>Different virtual desktops can be customized individually, to a\n" +"certain extent. For example, you can specify a particular background\n" +"for a given desktop: Take a look in KDE's Control Center, under\n" +"Appearance & Themes->Background, or right-click on the desktop and\n" +"select Configure Desktop.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Hægt er að stilla hvert sýndarskjáborð fyrir sig, upp að vissu marki.\n" +"Þú getur til dæmis valið sérstakann bakgrunn fyrir ákveðið skjáborð.\n" +"Skoðaðu Viðmót og útlit->Bakgrunnur í KDE Stjórnborðinu, eða hægrismelltu\n" +"á skjáborðið og veldu Stilla skjáborð.</p>\n" + +#: tips.cpp:1014 +msgid "" +"<p>While tabbed browsing in Konqueror is very useful, you can take\n" +"this one step further if you choose to have a split view in order to\n" +"view two locations at the same time. To access this feature, in\n" +"Konqueror select Window->Split View, with either Top-Bottom or\n" +"Left/Right, depending upon your choice.</p>\n" +"<p>This setting will also only apply to a particular tab, rather than\n" +"all tabs you have, so you can choose to have the split view for only\n" +"some of the tabs where you might think it is useful.</p>\n" +msgstr "" +"<p>Þú getur tekið flipavafur Konqueror skrefinu lengra með því að nota\n" +"klofna sýn til að skoða tvær staðsetningar samtímis. Til að nálgast þetta\n" +"í Konqueror veldu Gluggi->Kljúfa sýn, annað hvort lóðrétt eða lárétt.</p>\n" +"<p>Þetta hefur bara áhrif á viðkomandi flipa þannig að þú getur valið að\n" +"nota klofna sýn bara í þeim flipum þar sem það gagnast.</p>\n" + +#: tips.cpp:1026 +msgid "" +"<p>\n" +"You can let KDE turn the <b>NumLock</b> ON or OFF at startup.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"Open the Control Center, select Peripherals->Keyboard and make your\n" +" choice.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"<hr>" +"<br>" +"<br>\n" +"<i>This is the last tip in the tips database. Clicking \"Next\" will take you " +"back to\n" +" the first tip.</i>\n" +"</p>\n" +msgstr "" +"<p>\n" +"Þú getur látið KDE setja <b>NumLock</b> hnappinn Á eða AF við ræsingu.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"Notaðu Stillingar->Jaðartæki->Lyklaborð og veldu þar stöðu numlock.\n" +"</p>\n" +"<p>\n" +"<hr>" +"<br>" +"<br>\n" +"<i>Þetta er síðasta ábendingin í gagnagrunninum. Ef þú smellir á \"Næsta\" " +"ferðu aftur á\n" +" fyrstu ábendinguna.</i>\n" +"</p>\n" + +#~ msgid "" +#~ "<p>\n" +#~ "You can cycle through the virtual desktops by holding the Ctrl key and\n" +#~ "pressing Tab or Shift+Tab.</p>\n" +#~ msgstr "" +#~ "<p>\n" +#~ "Þú getur skipt milli skjáborða með því að halda niðri Ctrl-hnappnum og\n" +#~ "ýta svo á Tab eða Shift-Tab.</p>\n" |