# translation of kcmperformance.po to # Icelandic translation of kcmperformance # Copyright (C) 2004, 2005, 2006 Free Software Foundation, Inc. # # Richard Allen , 2004. # Svanur Palsson , 2004. # Arnar Leosson , 2004, 2005. # Sveinn í Felli , 2006. msgid "" msgstr "" "Project-Id-Version: kcmperformance\n" "POT-Creation-Date: 2014-09-29 00:47-0500\n" "PO-Revision-Date: 2006-11-09 07:51+0000\n" "Last-Translator: Sveinn í Felli \n" "Language-Team: \n" "Language: \n" "MIME-Version: 1.0\n" "Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n" "Content-Transfer-Encoding: 8bit\n" "X-Generator: KBabel 1.11.2\n" #: kcmperformance.cpp:48 msgid "" "

TDE Performance

You can configure settings that improve TDE " "performance here." msgstr "" "

TDE Afköst

Þú getur breytt stillingum sem auka afköst TDE hér." #: kcmperformance.cpp:56 msgid "Konqueror" msgstr "Konqueror" #: kcmperformance.cpp:60 msgid "System" msgstr "Kerfi" #: kcmperformance.cpp:91 msgid "" "

Konqueror Performance

You can configure several settings that improve " "Konqueror performance here. These include options for reusing already running " "instances and for keeping instances preloaded." msgstr "" "

Afköst Konqueror

Hér geturðu breytt stillingum sem auka afköst " "Konqueror. Þar á meðal val um að endurnýta keyrandi tilvik og að halda tilvikum " "forhlöðnum." #: konqueror.cpp:37 msgid "" "Disables the minimization of memory usage and allows you to make each browsing " "activity independent from the others" msgstr "" "Slekkur á lágmörkun minnisnotkunar og leyfir þér að láta hverja vafra aðgerð " "vera aðskilda frá hvor frá annari." #: konqueror.cpp:40 msgid "" "With this option activated, only one instance of Konqueror used for file " "browsing will exist in the memory of your computer at any moment, no matter how " "many file browsing windows you open, thus reducing resource requirements." "

Be aware that this also means that, if something goes wrong, all your file " "browsing windows will be closed simultaneously" msgstr "" "Þegar þessi valmöguleiki er virkur, er aðeins eitt tilvik af Konqueror til að " "vafra um skráarkerfið í minni tölvunnar, sama hversu margir skráarkerfisgluggar " "eru opnir, og minnkar þar með auðlindakröfur. " "

Hafðu í huga að þetta þýðir líka að ef eitthvað fer úrskeiðis, lokast allir " "skráarkerfisgluggarnir samtímis" #: konqueror.cpp:48 msgid "" "With this option activated, only one instance of Konqueror will exist in the " "memory of your computer at any moment, no matter how many browsing windows you " "open, thus reducing resource requirements." "

Be aware that this also means that, if something goes wrong, all your " "browsing windows will be closed simultaneously." msgstr "" "Þegar þessi valmöguleiki er virkur, er aðeins eitt tilvik af Konqueror til að " "vafra um skráarkerfið í minni tölvunnar, sama hversu margir skráarkerfisgluggar " "eru opnir, og minnkar þar með auðlindakröfur. " "

Hafðu í huga að þetta þýðir líka að ef eitthvað fer úrskeiðis, lokast allir " "skráarkerfisgluggarnir samtímis" #: konqueror.cpp:60 msgid "" "If non-zero, this option allows keeping Konqueror instances in memory after all " "their windows have been closed, up to the number specified in this option." "

When a new Konqueror instance is needed, one of these preloaded instances " "will be reused instead, improving responsiveness at the expense of the memory " "required by the preloaded instances." msgstr "" "Ef þetta er meira en núll, leyfir þetta tilvikum af Konqueror að lifa áfram í " "minni eftir að öllum gluggum þeirra er lokað, upp að þeirri tölu sem tilgreind " "er hér. " "

Þegar þörf er á nýju tilviki af Konqueror er eitt af þessum forhlöðnu " "tilvikum notað, og minnkar þar með viðbragðstíma á kostnað þess minnis sem þarf " "til að geyma forhlöðnu tilvikin." #: konqueror.cpp:69 msgid "" "If enabled, an instance of Konqueror will be preloaded after the ordinary TDE " "startup sequence." "

This will make the first Konqueror window open faster, but at the expense of " "longer TDE startup times (but you will be able to work while it is loading, so " "you may not even notice that it is taking longer)." msgstr "" "Ef þetta er virkt er eitt tilvik af Konqueror forhlaðið eftir venjulegt " "ræsiferli TDE. " "

Þetta lætur fyrsta Konqueror gluggann opnast hraðar, en á kostnað meiri tíma " "í ræsiferli TDE (en þú getur samt unnið meðan það hleðst inn, svo að líklega " "tekurðu ekki eftir því að það taki lengri tíma)." #: konqueror.cpp:75 msgid "" "If enabled, TDE will always try to have one preloaded Konqueror instance ready; " "preloading a new instance in the background whenever there is not one " "available, so that windows will always open quickly." "

Warning: In some cases, it is actually possible that this will reduce " "perceived performance." msgstr "" "Ef þetta er virkt mun TDE alltaf reyna að hafa eitt forhlaðið tilvik af " "Konqueror tilbúið, og forhlaða nýju tilviki í bakgrunni alltaf þegar ekkert er " "tiltækt, svo að gluggar opnist alltaf sem hraðast. " "

Aðvörun: Í sumum tilvikum getur þetta í raun dregið úr afköstum." #. i18n: file konqueror_ui.ui line 27 #: rc.cpp:3 #, no-c-format msgid "Minimize Memory Usage" msgstr "Lágmarka minnisnotkun" #. i18n: file konqueror_ui.ui line 38 #: rc.cpp:6 #, no-c-format msgid "&Never" msgstr "&Aldrei" #. i18n: file konqueror_ui.ui line 46 #: rc.cpp:9 #, no-c-format msgid "For &file browsing only (recommended)" msgstr "Aðeins fyrir &vafr um skráarkerfi (mælt með)" #. i18n: file konqueror_ui.ui line 54 #: rc.cpp:12 #, no-c-format msgid "Alwa&ys (use with care)" msgstr "A&lltaf (notist með varúð)" #. i18n: file konqueror_ui.ui line 64 #: rc.cpp:15 #, no-c-format msgid "Preloading" msgstr "Forhleðsla" #. i18n: file konqueror_ui.ui line 83 #: rc.cpp:18 #, no-c-format msgid "Maximum number of instances kept &preloaded:" msgstr "Hámarks fjöldi f&orhlaðina tilvika:" #. i18n: file konqueror_ui.ui line 118 #: rc.cpp:21 #, no-c-format msgid "Preload an instance after TDE startup" msgstr "Forhlaða tilvik eftir ræsingu TDE" #. i18n: file konqueror_ui.ui line 126 #: rc.cpp:24 #, no-c-format msgid "Always try to have at least one preloaded instance" msgstr "Reyna alltaf að hafa a.m.k. eitt forhlaðið tilvik" #. i18n: file system_ui.ui line 24 #: rc.cpp:27 #, no-c-format msgid "System Configuration" msgstr "Stillingar kerfis" #. i18n: file system_ui.ui line 35 #: rc.cpp:30 #, no-c-format msgid "Disable &system configuration startup check" msgstr "Slökkva á ræsi&skoðun kerfisstillinga" #. i18n: file system_ui.ui line 43 #: rc.cpp:33 #, no-c-format msgid "" "WARNING: This option may in rare cases lead to various problems. Consult " "the What's This? (Shift+F1) help for details." msgstr "" "AÐVÖRUN: Þessi valkostur gæti í sjalgæfum tilvikum leitt til ýmissa " "vandamála. Skoðaðu \"Hvað er þetta\" hjálpina (Shift+F1) fyrir nánari " "upplýsingar." #: system.cpp:34 #, fuzzy msgid "" "

During startup TDE needs to perform a check of its system configuration " "(mimetypes, installed applications, etc.), and in case the configuration has " "changed since the last time, the system configuration cache (TDESyCoCa) needs " "to be updated.

" "

This option delays the check, which avoid scanning all directories " "containing files describing the system during TDE startup, thus making TDE " "startup faster. However, in the rare case the system configuration has changed " "since the last time, and the change is needed before this delayed check takes " "place, this option may lead to various problems (missing applications in the " "TDE Menu, reports from applications about missing required mimetypes, etc.).

" "

Changes of system configuration mostly happen by (un)installing " "applications. It is therefore recommended to turn this option temporarily off " "while (un)installing applications.

" "

For this reason, usage of this option is not recommended. The TDE crash " "handler will refuse to provide backtrace for the bugreport with this option " "turned on (you will need to reproduce it again with this option turned off, or " "turn on the developer mode for the crash handler).

" msgstr "" "

TDE þarf að athuga kerfisstillingar sínar við ræsingu (Mime tegundir, " "uppsett forrit, o.s.frv.) og í tilfellum þar sem stillingar hafa breyst frá " "síðustu ræsingu, uppfæra kerfisstillingaskyndiminnið (KSyCoCa).

" "

Þessi valkostur frestar athuguninni, sem kemur þá í veg fyrir skoðun af " "skrám við ræsingu TDE, sem gerir að kerfið ræsist hraðar. Hinsvegar í þeim " "sjaldgæfu tilfellum þar sem breytingar hafa átt sér stað, og þær eru " "nauðsynlegar áður en þessi frestaða athugun á sér stað, gæti þessi valkostur " "valdið ýmsum vandamálum (forrit sem vantar í K valmyndina, villuskilaboð frá " "forritum um að það vanti skrár, o.s.frv.)

" "

Breytingar á kerfisstillingum eiga sér helst stað þegar forrit eru sett " "inn/fjarlægð. Það er því ráðlagt að slökkva tímabundið á þessum valkosti meðan " "forrit eru sett inn/fjarlægð.

" "

Ekki er mælt með notkun af þessum valkosti. TDE hrunstjórinn neitar að útbúa " "rakningaskrá fyrir villuskýrsluna þegar kveikt er á þessu (þú verður þá að " "slökkva á þessum valkosti og endurskapa villuna, eða kveikja á forritarahaminum " "fyrir hrunstjórann).

"